Vinnueftirlitið: Mannvirkjagerð
Vinna í hæð
Til að draga úr hættu við vinnu í hæð, svosem á þaki eða í stiga er mikilvægt er að kynna sér vel þær reglur sem að gilda um vinnu í hæð.
Dæmigerðir vinnustaðir þar sem fallhætta er til staðar eru byggingasvæði, vöruhús og verksmiðjur og þar sem er verið að vinna viðhaldsvinnu, svo sem við reglubundið viðhald á þökum og við gluggaþvott í hæð.
Á vef Vinnueftirlitsins má finna stoðefni sem fer yfir forvarnir, reglur, áhættumat, fallvarnir við vinnu og vinnu á þaki.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?