Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig eru reglurnar um klósettaðstöðu á tímabundum mannvirkjastöðum?

Starfsfólk sem starfar á byggingavinnustöðum eða við aðra tímabundna mannvirkjagerð á að hafa aðgang að hreinlætisaðstöðu með nægilegum fjölda salerna og handlauga í grennd við vinnustað sinn.  

Nánar er fjallað um hreinlætisaðstöðu á byggingavinnustöðum í reglum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við aðra tímabundan mannvirkjagerð (viðauka IV, lið 17.3.1.).   

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?