Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig á að vinna með asbest og þarf sérstakt leyfi/réttindi til þess?

Asbest er hættulegt heilsu fólks og er notkun þess bönnuð á Íslandi. Sjá frekari upplýsingar á vefnum okkar.

Eingöngu þau sem hafa réttindi og þekkingu til að vinna með asbest mega vinna við niðurrif eða viðhald á asbesti í byggingum, vélum eða öðrum búnaði. Vinnueftirlitið heldur reglulega réttindanámskeið fyrir þau sem vilja vinna við niðurrif eða viðhald á asbesti og afgreiðir umsóknir um heimild til að vinna með asbest.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?