Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig óska ég eftir umsögn vegna breytinga á atvinnuhúsnæði

Allir sem hefja rekstur fyrirtækis eða breyta rekstri eldra fyrirtækis, þurfa starfsleyfi frá Vinnueftirlitinu og umsögn um hvort fyrirhuguð starfsemi sé í samræmi við lög og reglur varðandi aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. 

Sótt er um starfsleyfi vef Vinnueftirlitsins. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?