Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig sæki ég um eiturefnaleyfi

Fylla þarf út umsókn um eiturefnaleyfi vegna kaupa og notkunar eiturefnis hættumerkt GHS06 í atvinnuskyni á vef Vinnueftirlitsins .

Vinnueftirlitið gefur út eiturefnaleyfi til fyrirtækja og einstaklinga, sem við framkvæmd vinnu nota að staðaldri eiturefni eða efnavöru sem flokkast sem eiturefni. Í umsókn skal tiltaka efnið sem nota á við vinnu og sem leyfið takmarkast við. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?