Vinnueftirlitið: Leyfi og umsagnir
Umsókn um leyfi vegna vinnu barns yngra en 13 ára
Börn yngri en 13 ára má almennt ekki ráða til vinnu. Þó er heimilt að ráða börn yngri en 13 ára til að taka þátt í:
menningar- og listviðburðum
íþróttastarfsemi
auglýsingastarfsemi
Afla skal leyfis Vinnueftirlitsins áður en til ráðningar kemur vegna vinnu barna yngri en 13 ára.
Sjá nánar hvernig haga skal vinnutíma og umsókn um leyfi.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?