Fara beint í efnið

Vinna barns yngra en 13 ára

Heimilt er að ráða börn undir 13 ára aldri til að taka þátt í menningar- eða listviðburðum og íþrótta- eða auglýsingastarfsemi, en ekki til annarra starfa. Afla skal leyfis frá Vinnueftirliti ríkisins áður en barn yngra en 13 ára er ráðið til vinnu.

Stafræn umsókn

Umsókn um leyfi vegna vinnu barns yngra en 13 ára