Vinna barns yngra en 13 ára
Heimilt er að ráða börn undir 13 ára aldri til að taka þátt í menningar- eða listviðburðum og íþrótta- eða auglýsingastarfsemi, en ekki til annarra starfa. Afla skal leyfis frá Vinnueftirliti ríkisins áður en barn yngra en 13 ára er ráðið til vinnu.
Þjónustuaðili
Vinnueftirlit ríkisins