Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvar finn ég umsókn um veitingaleyfi?

Sótt er um rekstrarleyfi fyrir veitinga- og gististaði á vef sýslumanna. Sýslumannsembættin senda í framhaldi umsagnarbeiðni til Vinnueftirlitsins að því er varðar vinnuvernd starfsfólks.

Sjá nánar um umsögn Vinnueftirlitsins.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?