Handbók vefstjóra: Tegundir efnis / content types
Organization subpage (síða á vef stofnunar)
Er undirsíða á vef stofnunar og birtist ekki undir þjónustuflokkum á Ísland.is. Á undirsíðu er hægt er að grúppa saman mismunandi fleka (slæsur) og greinar og aðrar upplýsingar.
Sjá nánar um Organization subpage.
Dæmi um undirsíður stofnana.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?