Handbók vefstjóra: Tegundir efnis / content types
Article category (lýsandi flokkur í leiðakerfi á Ísland.is)
Article category er sá flokkur sem greinin (article) tilheyrir í þjónustuflokkum (leiðakerfi) á Ísland.is.
Ekki á að búa til nýjan flokka, heldur þarf að velja þann flokk sem er mest lýsandi fyrir efnið í greininni, út frá þörfum notandans. Ef fólk á erfitt með að flokka efni má alltaf hafa samband gegnum vefstjorn@island.is.
Sjá nánar um article category.
Sjá hér Þjónustuflokka Ísland.is

Dæmi um Article category Akstur og ökutæki.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?