Handbók vefstjóra: Tegundir efnis / content types
Forms (skráningaform)
Sett eru form inn á síður þegar er verið að fá notandann til að gera eitthvað, s.s. skrá sig á póstlista, senda ábendingu eða hafa samband við stofnun.
Forms á ekki að nota þegar um er að ræða upplýsingagjöf til stofnunar sem mögulega gæti innihaldið viðkvæmar persónuupplýsingar, s.s. kennitölur. Þá er betra að nota Umsóknakerfi Ísland.is.
Skoða nánar um forms og skráningu á póstlista.
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?