Handbók vefstjóra: Tegundir efnis / content types
Accordion Slice (fleki með gardínum)
Þessi lausn er notuð til þess að setja upp yfirlit fyrir efni eða ramma það inn.
Notuð til að setja upp „fleka með gardínum". Flekinn tekur inn eina eða fleiri One Column Text slices og setur titil þeirra og innihald í gardínur.
Sjá nánar að búa til Accordion slice.
Accordion listar geta haft þrjú mismunandi útlit:
Accordion Slice -> Rammi í kringum upplýsingar dæmi: undirsíður, afgreiðslustaði, afgreiðslutíma .
Accordion Minimal -> Enginn rammi, þéttari listi dæmi: spurt og svarað.
Category Card -> Birtist sem spjöld með eða án takka.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?