Handbók vefstjóra: Tegundir efnis / content types
Sidebar Card (birtist á vef stofnunar)
Gagnlegt fyrir tilkynningar (dæmi: breyttur opnunartími, auglýst eftir umsóknum).
Áður en „sidebar card“ er sett sinn þarf að athuga hvernig það passar á síðuna þannig að ekki myndist of mikið „tómarúm“ til hliðar við það. Venjulega passar í mesta lagi eitt slíkt en efni síðunnar getur verið það mikið að í lagi er að hafa þau fleiri.
Add entry -> Sidebar card
Setja inn titil, efni, link og mynd.
Muna að setja líka inn fyrir enska hlutann.
Birtist svona:

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?