Handbók vefstjóra: Tegundir efnis / content types
Article (grein sem birtist hjá stofnun og í leiðakerfi Ísland.is)
Article content týpan er notuð þegar birta á efni innan leiðakerfis Ísland.is - þ.e. innan þjónustuflokkanna - og eftir atvikum einnig á vef stofnunar. Hver grein (Article) á að svara einni notendaþörf.

Leiðakerfið (þjónustuflokkarnir) hjálpa notendum að kynnast því efni sem miðlað er á Ísland.is. Það efni eykst hratt og því er mikilvægt að allir hugi að því hvernig efni nýtist og raðast saman.
Leiðbeiningar um hvernig á að búa til nýja Article grein.
Ef þú átt í vandræðum með að velja í hvaða flokk (Article Category) greinin á að fara þá hafðu samband við vefstjorn@island.is.
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?