Handbók vefstjóra: Tegundir efnis / content types
FAQ list (listi yfir algengar spurningar)
FAQ listar eru notaðir til að flokka efni á skilvirkan hátt. FAQ listar eru hentugir fyrir spurt og svarað, skref sem þarf að fylgja eða yfirlit sem má skipta upp í einingar.
Markmið okkar er þó að efni á Ísland.is sé það gott að notendur þurfi ekki að leita í algengum spurningum. Því er gott að huga að því hvaða spurningar eru oftast að berast stofnun, t.d. árstíðabundið í gegnum þjónustuver og endurskrifa efni með hliðsjón af því - t.d. með því að færa lykilupplýsingar framar í texta.
Sjá nánar um FAQ lista.
Questions and Answers er raðað inn á FAQ lista.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?