Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfiskort og ferðaskilríki

Það er til mynd af mér, af hverju þarf ég að mæta aftur í myndatöku?

Einungis er hægt að nota hverja mynd á eitt dvalarleyfiskort. Ef þú ert að sækja um endurnýjun eða nýtt dvalarleyfi, til dæmis ótímabundið dvalarleyfi, þarf nýja mynd fyrir nýtt dvalarleyfiskort.

Myndin má ekki vera eldri en 6 mánaða þegar dvalarleyfiskort er gefið út. Ef umsókn þín hefur verið lengur en 6 mánuði í vinnslu getur verið að þú þurfir að koma aftur í myndatöku.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900