Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Dvalarleyfiskort og ferðaskilríki

Ég týndi dvalarleyfiskortinu mínu, get ég fengið nýtt?

Ef dvalarleyfiskortið þitt týnist þarftu að fylla út eyðublaðið Týnt eða stolið dvalarleyfiskort til að tilkynna það formlega.

Þú getur komið með eyðublaðið útfyllt og undirritað í afgreiðsluna á Dalvegi 18, sett það í skilakassann í anddyrinu eða sent það með tölvupósti á utl@utl.is.

Þú þarft að greiða 8.000 krónur fyrir endurútgáfu dvalarleyfiskortsins. Ef meira en 6 mánuðir eru liðnir frá því að myndin á eldra kortinu var tekin, þarftu að mæta aftur í myndatöku til að fá nýtt kort.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900