Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Telst flug með tengiflugi sem einn flugleggur eða tveir?

Slíkt flug telst vera einn flugleggur. Flugleggir eru óháðir tengiflugi. Dæmi um einn fluglegg er flug frá Akureyri til Reykjavíkur eða frá Grímsey til Reykjavíkur með tengiflugi um Akureyrarflugvöll. Sama á við um flug frá Þórshöfn til Reykjavíkur og frá Vopnafirði til Reykjavíkur þar sem millilent er á Akureyri. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: