Stafrænt Ísland: Loftbrú
Hvernig færi ég inn afsláttarkóðann á bókunarsíðum flugfélaganna?
Eftir að afsláttarkóði hefur verið fenginn er farið inn á vef flugfélags og hakað í reit sem merktur er Loftbrú. Í bókunarferlinu er kóðinn sleginn inn í þar til gerðan reit í skrefi þar sem farþegaupplýsingar eru slegnar inn. Nafn og fæðingardagur farþega birtist þá sjálfkrafa.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?

Stafrænt Ísland