Stafrænt Ísland: Loftbrú
Hver eru réttindi barna sem eru með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu hjá einu foreldri en fara reglulega að heimsækja hitt foreldrið sem býr á landsbyggðinni?
Börn sem eru með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu en eiga foreldra eða forráðamenn
sem hafa búsetu fjarri höfuðborgarsvæðinu auk eyja án vegsambands eiga rétt á Loftbrú.
Undir Loftbrú falla Vestfirðir, hluti af Norðurlandi vestra, Norðurland eystra, Austurland, Hornafjörður og Vestmannaeyjar. Svæðið er afmarkað með tilliti til póstnúmera.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland