Fara beint í efnið

Hver eru réttindi barna sem eru með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu hjá einu foreldri en fara reglulega að heimsækja hitt foreldrið sem býr á landsbyggðinni?

Börn sem eru með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu en eiga foreldra eða forráðamenn
sem hafa búsetu fjarri höfuð­borgarsvæðinu auk eyja án vegsambands eiga rétt á Loftbrú.

Undir Loftbrú falla Vest­firðir, hluti af Norður­landi vestra, Norðurland eystra, Austurland, Hornafjörður og Vest­manna­eyjar. Svæðið er afmarkað með tilliti til póst­númera.








Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: