Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Eignin mín
Hvernig kaupi ég fasteignanúmer?
Ef þú ert að að búa til nýja lóð, nýtt land eða fasteignum í fjöleignahúsi (fjölbýlishúsi með íbúðum sem fleiri en einn eiga) eða að bæta við íbúð í eigin húsi eða fasteign á eigin lóð, þarftu að greiða fyrir skráningu á nýju fasteignanúmeri í Fasteignaskrá hjá HMS. Eftir að greiðsla hefur borist mun byggingarfulltrúi í þínu sveitarfélagi sjá um að skrá og útdeila nýjum fasteignanúmerum.
Hér getur þú séð upplýsingar um fjölgun fasteigna og fjölgun landeigna
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?