Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Eignin mín
Er hægt að breyta brunabótamati?
Já, íbúðaeigendur geta sótt um endurmat á brunabótamati. Endurmatið er gjaldfrjálst, en umsókninni þarf að fylgja greinargóð lýsing á öllum endurbótum eða viðbyggingum sem hafa verið framkvæmdar á eigninni frá því að brunabótamat var síðast endurmetið.
Þá þarf að fylgja með hvaða ár var ráðist í einstaka framkvæmdir og svo þurfa að fylgja með myndir af því sem talið er upp.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?