Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Eignin mín
Af hverju er eignin mín ekki skráð í réttan skattflokk?
Ef þú telur að eignin þín sé ekki skráð í réttan skattflokk þarftu að hafa samband við sveitarfélagið þar sem eignin er staðsett. Álagning fasteignaskatts fer fram hjá því sveitarfélagi þar sem eignin er staðsett.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?