Fara beint í efnið

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Eignin mín

Hvað er fasteignamat?

Fasteignamat er verðmat á virði húss og lóðar. Forsendur fasteignamats eru meðal annars:

  • Flatarmál eignar

  • Aldur og ástand eignar

  • Staðsetning

  • Tölfræðileg gögn um kaupsamninga á landinu

Fasteignamat er endurmetið á hverju ári og fá eigendur tilkynningu í júní um áætlað fasteignamat fyrir næsta ár.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480