Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu

Þessi frétt er meira en árs gömul
Áhættumat um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka 2023
29. desember 2023
Áhættumat það sem hér er birt um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrir Ísland er hið fjórða sem lítur dagsins ljós. Áhættumatið felur í sér endurskoðun og uppfærslu á áhættumatinu 2021 sem birt var í mars það ár.

Áhættumat fyrri ára má finna hér