Fara beint í efnið

Tilkynning sérfræðilæknis sem er að hefja störf og flutningur á starfsstöð

Undirritaður hefur verið samningur milli sérgreinalækna og Sjúkratrygginga og tekur hann gildi þann 1. september 2023. Í samningi kemur fram hvaða gögnum þarf að skila til Sjúkratrygginga til að vera skráður á samning.

Samningur sérgreinalækna og Sjúkratrygginga Íslands

Ef læknir er að hefja störf skv. samningi sérgreinalækna og Sjúkratrygginga, og hefur ekki áður starfað skv. endurgreiðslugjaldskrá, þarf samhliða gögnum sem gerð er krafa um í samning að senda eftirtalin gögn til Sjúkratrygginga:

Flutningur á aðra starfsstöð sem og starfsemi á fleiri en einni starfsstöð

Hyggist læknir flytja á aðra starfsstöð og/eða bæta við starfsstöð, þurfa eftirfarandi upplýsingar að liggja fyrir áður en viðkomandi hefur störf á nýjum stað.

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar