Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tilkynna innbrot

Forvarnir gegn innbrotum

Til að minnka líkur á innbroti:

  • skoða allt húsnæðið vel, eins og hurðir og glugga, læsingar og frágang

  • hugsa eins og innbrotsþjóðfu: hvar kæmist hann auðveldlega inn?

  • íhuga öryggisbúnað frá fagaðila, eins og hreyfiskynjara, öryggismyndavélar og góða lýsingu

Frí eða frá heimili um lengri tíma

Láttu húsið líta út fyrir að vera í notkun til dæmis með því að:

  • biðja nágranna um að fylgjast með

  • nota tímastilli á ljós

  • fá einhvern til að tæma póstkassa.

Lesa nánar um góð ráð gegn innbrotum

Þjónustuaðili

Lögreglan