Tilkynna innbrot
Eftir tilkynningu
Þegar lögregla hefur unnð úr tilkynningu færð þú afrit af skýrslu til að senda tryggingarfélagi.
Bótakrafa
Ef tryggingarfélag bætir ekki tjónið þarf að skila bótakröfu til lögreglu. Bótakrafa þarf að vera nákvæm og vönduð. Rannsóknarlögregla eða kærumóttaka getur aðstoðað við gerð kröfunnar.
Rannsókn
Rannsóknarlögregla annast frekari rannsókn málsins.
Hafðu samband við viðkomandi ef þú:
þarft að koma fleiri upplýsingum að, til dæmis raðnúmerum eða lýsingu á stolnum tækjum
vilt fá upplýsingar um framgang málsins.
Þjónustuaðili
Lögreglan