Fara beint í efnið

Samfélag og réttindi

Tekjusagan - tól til að skoða breytingar á lífskjörum einstakra hópa

Tekjusagan er gagnvirkt tæki stjórnvalda sem gerir almenningi kleift að skoða með aðgengilegum hætti breytingar á lífskjörum einstakra hópa yfir tímabil sem spannar um aldarfjórðung.

Nánar á vefnum tekjusagan.is