Fara beint í efnið

Ákveðnir sjúkdómar eru tilkynningarskyldir. Tilkynningar þurfa að berast embætti landlæknis frá rannsóknarstofum og meðhöndlandi læknum. Allar upplýsingar eru trúnaðarmál. Tilkynningarskyldir eru þeir sjúkdómar, sjúkdómsvaldar og atburðir sem náð geta mikilli útbreiðslu í samfélaginu og geta jafnframt ógnað almannaheill.

Leiðbeiningar til lækna varðandi tilkynningar á sjúkdómum sem ógnað geta almannaheill og eru tilkynningarskyldir skv. sóttvarnalögum (19/1997) og getið er um í reglugerð um skýrslugerð vegna sóttvarna (221/2012)

Eftirfarandi gerðir ónæmra sýkla eru tilkynningarskyldir samkvæmt reglugerð:

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis