Sýklalyf og ónæmi: Upplýsingar fyrir almenning
Uppgötvun sýklalyfja Alexanders Fleming á penicillíni árið 1928 er eitt mesta afrek vísindalegrar læknisfræði. Sýklalyf hafa komið í veg fyrir milljónir dauðsfalla og aðrar alvarlegar afleiðingar smitsjúkdóma. Við uppgötvun, myndun og framleiðslu annarra sýklalyfja næstu áratugina þar á eftir kviknaði von um að hægt væri að lækna og jafnvel útrýma mörgum af hættulegustu sjúkdómum heims.
Skilaboð til almennings - Vitundarvakning um sýklalyf
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis