Styrkjatorg
Styrkjatorgið er í vinnslu og fleiri skráningar eiga eftir að bætast við. Áhersla Styrkjatorgs er á samkeppni um takmarkað framboð, en ekki þann stuðning sem einstaklingar eða fyrirtæki eiga lagalegan rétt á.

Leit
3 styrkir fundust
Jafnréttissjóður
Rannsóknamiðstöð Íslands
Verkefni og rannsóknir um jafnrétti
Jafnréttissjóður Íslands styrkir verkefni og rannsóknir sem miða að því að efla jafnrétti kynjanna.
Frestur var til 10. apríl 2025
27.02.2025 - 10.04.2025
Innlent, Alþjóðlegt, Nýsköpun, Rannsóknir
Enterprise Europe Network
Rannsóknamiðstöð Íslands
Fjármögnun og styrkir Enterprise Europe Network
Enterprise Europe Network styður metnaðarfull fyrirtæki í nýsköpun og alþjóðlegum vexti, meðal annars með ókeypis ráðgjöf um markaðstækifæri og styrkjamöguleika.
Opið er allt árið
Nýsköpun, Alþjóðlegt
Enterprise Europe Network
Rannsóknamiðstöð Íslands
Stafræn vegferð með Enterprise Europe Network
Enterprise Europe Network aðstoðar lítil og meðalstór fyrirtæki við að innleiða stafrænar lausnir með sérsniðinni ókeypis ráðgjöf eftir ítarlegt mat á þörfum og áskorunum.
Opið er allt árið
Nýsköpun, Alþjóðlegt