Starfsleyfi heilbrigðisstarfsmanna - sækja um
Gjöld fyrir umsögn
Þegar senda þarf umsókn til umsagnar er innheimt gjald samkvæmt reglugerð um gjaldtöku embættis landlæknis vegna afgreiðslu umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi heilbrigðisstarfsmanna.
Gjald vegna mats umsóknar um starfsleyfi og sérfræðileyfi á grundvelli menntunar á háskólastigi er 73.600 kr.
Gjald vegna mats umsóknar um starfsleyfi á grundvelli menntunar á framhaldsskólastigi er 54.400 kr.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis