Fara beint í efnið
  • Embætti landlæknis stefnir að því að vinnsla umsókna hefjist ekki síðar en 2 vikum eftir að umsókn berst.

  • Miðað er við að afgreiðsla umsókna frá umsækjendum sem fara til mats hjá umsagnaraðila taki ekki lengri tíma en 4 mánuði frá því að öll gögn hafa borist embætti landlæknis. Afgreiðsla umsókna tefst ef öll umbeðin gögn fylgja ekki umsókn.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis