Fara beint í efnið

Beiðni um vottorð

  • Glati einstaklingur útgefnu leyfisbréfi er ekki hægt að óska eftir endurútgáfu eða afriti af leyfisbréfi. Aftur á móti er hægt að óska eftir vottorði sem staðfestir að viðkomandi hafi gilt starfsleyfi. Vottorðin eru gefin út á íslensku og ensku.

Staðfesting á gildu starfsleyfi

  • Vottorð (letter of confirmity/CCPS) sem staðfestir að menntun heilbrigðisstarfsmanns uppfylli skilyrði tilskipunar 2005/36/EB – Þetta á eingöngu við um nám sem fram fer á Íslandi.

Staðfesting á að menntun uppfylli skilyrði tilskipunar 2005/36/EB

  • Hvert vottorð kostar 2.700 kr.

  • Þeir sem ekki eru með rafræn skilríki geta sent beiðni um útgáfu vottorðs á starfsleyfi@landlaeknir.is. Þegar umsókn hefur verið afgreidd verður vottorðið sent umsækjanda í tölvupósti.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis