Fara beint í efnið

Skoðun ökutækja

Undanþága fyrir eyjaökutæki

Eigendur ökutækja sem öllum stundum eru staðsett í Hrísey, Grímsey eða Flatey á Breiðafirði geta sótt um undanþágu frá skoðunarskyldu. Ef umsóknin er samþykkt fá þau þar með undanþágu frá skoðunarskyldu (verða skráð eyjaökutæki).

Ef ökutækið er flutt á meginlandið fellur undanþágan úr gildi og ber þá að færa ökutækið án tafar til reglubundinnar skoðunar á næstu skoðunarstofu hafi það ekki lengur gilda skoðun.

Sækja um undanþágu vegna eyjaökutækis

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa