Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara – SEF

Mat og úthlutun

Ráðstefnu- og gestafyrirlesarastyrkir

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) sér um að úthluta styrkjum til endurmenntunar framhaldsskólakennara fyrir hönd mennta- og barnamálaráðuneytisins.

Umsóknir skulu innihalda rökstudda lýsingu á því hvernig námskeiðið, ráðstefnan eða gestafyrirlesarinn gagnist skólanum, kennurunum og skólasamfélaginu og hvernig kynningu á afrakstri verður háttað. Stjórn SEF mun meta umsóknir og er vel unnin umsókn skilyrði fyrir styrkveitingu.

Styrkir til sumarnámskeiða

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) sér um að úthluta styrkjum til endurmenntunar framhaldsskólakennara fyrir hönd mennta- og barnamálaráðuneytisins.

Styrkur verður greiddur út til styrkþega að námskeiði loknu, þegar lokaskýrsla og endanlegt uppgjör, ásamt nauðsynlegum fylgigögnum, hefur borist Rannís.