Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara – SEF
Greiðslur og skýrsluskil
Ráðstefnu- og gestafyrirlesarastyrkir
Styrkir vegna ráðstefnu eru greiddir í lok ferðar og skal þá senda stutta frásögn af ferðinni ásamt flugmiða með tölvupósti á umsjónarmann SEF hjá Rannís.
Styrkir vegna fyrirlestra eru greiddir þegar kvittun vegna greiðslu til fyrirlesara ásamt stuttri greinagerð hefur borist umsjónarmanni SEF hjá Rannís rafrænt.
Aukastyrkir eru veittir til framhaldsskólakennara utan að landi og eru þeir styrkir greiddir samhliða lokagreiðslu. Hafið samband við umsjónarmann SEF hjá Rannís vegna þessa.
Styrkir til sumarnámskeiða
Styrkur verður greiddur út til styrkþega að námskeiði loknu, þegar lokaskýrsla og endanlegt uppgjör, ásamt nauðsynlegum fylgigögnum, hefur borist Rannís.
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands