Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara – SEF
SEF - Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara veitir styrki til framhaldsskóla og faggreinafélaga framhaldsskólakennara sem bjóða endurmenntun, fyrirlestra og ráðstefnur.
Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara
Rannsóknamiðstöð Íslands
Ráðstefnu- og gestafyrirlesarastyrkir framhaldsskóla
Ráðstefnustyrkir eru fyrir framhaldsskóla og faggreinafélög til að senda kennara á ráðstefnu eða námskeið erlendis. Gestafyrirlesarastyrkir eru fyrir faggreinafélög kennara.
06.08.2025 - 07.10.2025
Frestur var til 07. október 2025
Innlent, Nám og kennsla, Starfs- og símenntun
Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara
Rannsóknamiðstöð Íslands
Styrkir til sumarnámskeiða framhaldsskólakennara
Veitir eru styrkir til framhaldsskóla og fagfélaga til að skipuleggja sumarnámskeið og símenntun fyrir framhaldsskólakennara.
02.01.2025 - 17.02.2025
Frestur var til 17. febrúar 2025
Innlent, Nám og kennsla, Starfs- og símenntun
Hægt er að sækja um styrki til að skipuleggja sumarnámskeið framhaldsskólakennara, gestafyrirlestur á vegum fagfélags, þátttöku í ráðstefnum og vettvangsnám.
Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.
Tekið er á móti fyrirspurnum í netfanginu sef@rannis.is eða í síma 515 5881.
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands