Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
5. janúar 2024
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í desember
3. janúar 2024
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingar á fjárhæðum greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.
Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingar á fjárhæðum greiðslna í sorgarleyfi og greiðslu sorgarstyrks á árinu 2024.
3. desember 2023
Vinnumálastofnun hefur nú opnað umsókna- og greiðslukerfi fyrir umsækjendur um tímabundinn stuðning vegna launagreiðslna þeirra sem ekki hafa getað sinnt störfum sínum í Grindavík.
28. nóvember 2023
Alþingi samþykkti þann 27. nóvember frumvarp félagsmálaráðherra um tímabundinn stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ.
17. nóvember 2023
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum nú í morgun frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um tímabundinn stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavík.
14. nóvember 2023
Í ljósi þeirrar óvissu sem uppi er vegna aðstæðna í Grindavík vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri.
5. október 2023
Í ljósi umræðna um atvinnuréttindi ríkisborgara Venesúela sem sótt hafa um alþjóðlega vernd í kjölfar úrskurðar Kærunefndar Útlendingamála, vill Vinnumálastofnun koma eftirfarandi á framfæri.
29. júní 2023
Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar.
24. maí 2023
Vinnumálastofnun hefur gefið út ársskýrslu Fæðingarorlofssjóðs vegna nýtingu réttinda fyrir árið 2022.