Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Vinnumálastofnun Forsíða
Vinnumálastofnun Forsíða

Vinnumálastofnun

Hópuppsagnir í júní 2025

3. júlí 2025

Ein tilkynning um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í júní.

Ein tilkynning um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í júní. 11 starfsmönnum var sagt upp á sviði matvæla. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu júní til júlí 2025.