Tilkynningar um hópuppsagnir í maí 2025
2. júní 2025
Þrjár tilkynningar um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í maí.
Þrjár tilkynningar um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í maí. 20 starfsmönnum var sagt upp á sviði heilbrigðisþjónustu, 80 starfsmönnum á sviði framleiðslu á kísil og 34 starfsmönnum á sviði matvæla. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu apríl til maí 2025.