Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. maí 2024
Skráð atvinnuleysi í apríl var 3,6% og lækkaði úr 3,8% frá mars.
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í apríl.
10. apríl 2024
Skráð atvinnuleysi í mars var 3,8% og lækkaði úr 3,9%
5. apríl 2024
Engin tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í mars.
8. mars 2024
Skráð atvinnuleysi í febrúar var 3,9% og hækkaði úr 3,8% frá janúar.
4. mars 2024
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í janúar
29. febrúar 2024
Þann 28. febrúar sl. féll dómur í Hæstarétti í máli nr. 24/2023 þar sem álitaefnið sneri að því hvort lög um fæðingar- og foreldraorlof brytu í bága við skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum.
9. febrúar 2024
Skráð atvinnuleysi í janúar var 3,8% og hækkaði úr 3,6% í desember.
2. febrúar 2024
Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í janúar.
11. janúar 2024
Skráð atvinnuleysi í desember var 3,6% og hækkaði úr 3,4% í nóvember.