Ársskýrsla Vinnumálastofnunar 2024
27. ágúst 2025
Ársskýrsla Vinnumálastofunar fyrir árið 2024 er komin út.
Ársskýrsla Vinnumálastofnunar er komin út fyrir árið 2024. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi stofnunarinnar, helstu verkefni og tölulegar upplýsingar.