Spurningalisti vegna úttektar á skjalavörslu og skjalastjórn
Hér er að finna spurningar sem umsjónaraðili skjalasafns afhendingarskylds aðila getur lagt fyrir starfsfólk þegar gerð er úttekt á skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskylda aðilans. Upplýsingarnar úr úttektinni ættu að rata inn í skjalavistunaráætlun afhendingarskylda aðilans.