6. febrúar 2025
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Málsnúmer: 2501296
Tegund gagna: Rafræn útgáfa varðveitt
Niðurstaða: Heimilað
Gögn sem beðið er um að fá að grisja:
EC Skjólstæðingur SIS mál, vinnugögn
Grisjunarheimild:
Ráðgjafar- og greiningarstöð hefur heimild til að grisja umbeðin vinnugögn vegna SIS mála þegar stjórnsýslulegu og hagnýtu gildi er lokið.
Sýnishornataka:
Á ekki við
Forsenda ákvörðunarinnar:
Forsenda ákvörðunarinnar er sú að um gögn með tímabundið gildi er að ræða þar sem þau eru vinnugögn. Niðurstöðurnar, sem unnin er upp úr vinnugögnunum, eru varðveittar á móti með rafrænum hætti þar sem skjólstæðingur getur nálgast þær sem og aðrir aðilar sem gætu þurft á þeim að halda.