Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða
Þjóðskjalasafn Íslands Forsíða

Þjóðskjalasafn Íslands

27. maí 2024

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Málsnúmer: 2404345

Tegund gagna: Vinnugögn

Niðurstaða: Heimilað

Gögn sem beðið er um að fá að grisja:

Læknisvottorð nemenda

Grisjunarheimild:

Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur heimild til að grisja læknisvottorð nemenda.

Sýnishornataka:

Á ekki við.

Forsenda ákvörðunarinnar:

Forsenda ákvörðunarinnar er sú að um gögn með tímabundið upplýsingagildi sé að ræða og því ætti að heimila grisjun þegar hagnýtu gildi er lokið.