29. apríl 2025
Borgarbókasafn
Málsnúmer: 2503301
Tegund gagna: Vinnugögn
Niðurstaða: Heimilað
Gögn sem beðið er um að fá að grisja:
Spjaldskrá
Grisjunarheimild:
Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur heimild til að eyða umbeðnum spjaldskrám.
Sýnishornataka:
Varðveita skal sem sýnishorn eina öskju af spjaldskrám til að sýna verklag við umsjón með safnkost bókasafnsins.
Forsenda ákvörðunarinnar:
Forsenda ákvörðunarinnar er sú að skjölin hafa ekkert gildi í dag nema sem sýnishorn af verklagi við utanumhald safnkosts Borgarbókasafns.