Fara beint í efnið
Sýslumenn Forsíða
Sýslumenn Forsíða

Sýslumenn

Leyfi fyrir flugeldasýningar og brennur yfir hátíðarnar

5. desember 2024

Aðilar sem vilja halda brennu- og/eða flugeldasýningar á gamlárskvöld og/eða á þrettándanum eru hvattir til að sækja um leyfi tímanlega.

Brennur

Að ýmsu þarf að huga þegar halda á flugeldasýningu og gott að kynna sér þau atriði. Í umsókn þarf að gera grein fyrir nokkrum atriðum og ýmis skilyrði þarf að uppfylla. Nánari upplýsingar er að finna hér: https://island.is/leyfi-til-flugeldasyningar.

Brennur undir 100 rúmmetrum eru ekki skráningarskyldar hjá heilbrigðiseftirliti en tilkynna skal þær með því að fylla út eyðublað þess efnis inni á þjónustugátt á: https://hsl.is/. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.

Sækja þarf um leyfi til að brenna bálköst ef hann er stærri en einn rúmmetri. Það er gert hér: https://island.is/brennuleyfi.

Ef halda á brennu sem er yfir 100 rúmmetrar þarf að sækja um leyfi og hægt er að gera það hér: https://island.is/leyfi-fyrir-staerri-brennu. Þar þarf einnig að gera grein fyrir nokkrum atriðum; s.s. ábyrgðaraðila brennu, stað, dagsetningu, tíma og loftmynd af brennustæði þarf að fylgja svo dæmi séu tekin.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15