Fara beint í efnið

Heimagisting 2023

5. janúar 2023

Nú hefur verið opnað fyrir nýskráningu og endurnýjun heimagistingar fyrir almanaksárið 2023 en áður hafði verið opnað fyrir skil á nýtingaryfirliti vegna almanaksársins 2022.

Fasteignir

Þá er vakin athygli á því að þeir einstaklingar sem hafa áður verið með skráða heimagistingu þurfa að skila nýtingaryfirliti, óháð því hvort þeir endurnýi heimagistingu sína.

Umsóknir fyrir nýskráningu og endurnýjun ásamt frekari upplýsingum má nálgast á vef sýslumanna.

Þeir sem ætla að endurnýja skráningu þurfa að skila inn nýtingaryfirliti fyrir árið 2022.

Sýslumaður vekur athygli á að heimilt er að leggja stjórnvaldssekt á hvern þann sem skilar ekki inn nýtingaryfirliti.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15